Já. þetta er fremur fáránlegt finnst mér. Í fyrra (þegar ég var í 9.bekk) var þessu líka skipt í ferðir, en aðeins í íslensku og stærðfræði. Það sem var auðrivísi, og betra að mínu mati að maður gat alveg eins verið í hraðferð í stærðfræði og hraðferð í íslensku. Ég var í hraðferð í íslensku í fyrra og miðferð í stærðfræði, mjög fínt. Núna aftur á móti er búið að taka allt svona út og er aðeins skipt eftir bekkjum, sem mér finnst í rauninni bara mun þægilegra. Maður fær alltaf hjálp þegar...