Mér persónulega fannst Alejander Gonzales eiga verðlaunin skilin framyfir Martin Scoserse, ef tekið er mið af myndunum tveimur, Babel og The Departed. Var eiginlega að vonast eftir því að Scoserse sýndi einhvers konar ‘don’t give a fuck' attítúd ef hann yrði verðlaunaður en það var svosem vitað fyrir að svo myndi ekki gerast, finnst eins og hann hafi verið að elta þessi verðlaun síðustu ár.