Enda er Ron Howard einn leiðinlegasti maður Hollywood og Robert Zemeckis er maður sem ég horfi svipuðum augum á og Tom Hanks. En já, eins og ég segi, ég efast ekki um hæfileika Tom Hanks þannig séð - hann er vissulega mjög góður leikari. Mér þykir hann bara leiðinlegur og óáhugaverður. Ekki fyrir mig.