Ég bara verð að spyra; hvernig færðu það út að ég sé “greinilega einn af þeim sem blanda útlitsstefnunni og tónlistarstefnunni saman…” á svari mínu hér að ofan? Geturðu vinsamlegast útskýrt það? Ég kæri mig lítið um að þessi nýju emóbönd en hlusta hvað flest á dót eins of Fugazi, Husker Du (sem áttu þannig séð fyrstu emóplötuna), Rites Of Spring, Bright Eyes, Cursive og svo framvegis. Þetta eru ekki beint mjög “emo-lookin'-bönd” - sannarlega ekki, að frátöldum Conor Oberst á tímabili. Emó er...