Sama með mig. Eina sem ég skoða er Huginn, nokkrar erlendar kvikmyndasíður, fótboltanetið við og við og svo nokkrar blogsíður sem eru sjaldan uppfærðar.
Maður myndi borga stórfé fyrir inngöngupassa á þessa sýningu. Christopher Nolan, man. Þvílíkur leikhópur og bara…vonandi frábær mynd. Spái því að hún slái Burton myndunum við.
First Blood - **1/2/**** Rambo: First Blood Part II - */**** Rambo III **/**** Svona gróft….First Blood ætti kannski skilið aðeins meira. Get samt ekki gefið henni þrjár.
Jú maður. Veikt fólk hefur fulla getu til þess. Ég verð yfirleitt en kröfuharðari þegar ég er veikur…enda þarf ég eitthvað virkilega krassandi til að hugsa um ekki um verkina, hvers kyns verkir sem þeir eru þá að hverju sinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..