Nei. Mér finnst Life Is Beautiful ekki besta mynd í heimi. Þó er hún góð. Annars veit ég ekki hver besta mynd í heimi er, enda hef ég ekki séð þær allar. Get ekki heldur sagt hver besta mynd sem ég hef séð er, að fá það verkefni að velja mér eina yrði mér ofviða. Mín uppáhalds mynd í gegnum tíðina hefur hins vegar verið The Good, the Bad and the Ugly.