Já. Virkilega góð mynd. Skellti mér í Regnbogann í gær og tók þrjár í röð, endaði á þessari klukkan 10. Getur hafað dregið eitthvað úr upplifuninni. Fannst hún þá mjög góð. Andrúmsloftið innan liðs Hitlers var magnað og Hitler var leikinn af stakri snilld. Sá Kinsey og Mean Creek á undan henni. Verð að segja að mér fannst Mean Creek best af þessum þremur. Virkilega góð mynd. Hvet alla til að sjá hana. Kinsey var einnnig fín, en ekkert meira en það.