Já, ég er nokk sammála þér. Myndin fannst mér virkilega góð, og kom mér það á óvart í rauninni. Upplifun þín á myndinni eru svipuð og mín. Get þó ekki sagt mikið um þetta Hútu/Tútsú mál, þar sem ég þekki einfaldlega ekki nógu vel til sögunnar. Svo var túlkun hvers einasta leikara myndarinnar frábær, leikur Don Cheadle nálgaðist fullkomnun.