Fengirðu þessa setningu og ættir að greina hana í setningahluta, hvermig myndirðu gera það? Samkvæmt því hvernig mér hefur verið kennt það myndi ég greina “Blaðið” sem frumlag, var og rifið sem umsagnir og “af Jóni” forsetningarlið. Ammars veit ég ekki…mér hefur reyndar ekki enn tekist að búa til setningu án frumlags, svo það er líkla rétta svarið.