Mér finnst í rauninni ekkert þessara dæma illa þýtt. ‘I love you’ ætti samt að vera þýtt ‘ég elska þig’ að mínu mati þar sem mér finnst það miklu áhrifaríkara, a.m.k þegar kemur að ástarsenu. Í flestum tilfella finnst mér myndir ágætlega þýddar, og svo er bara hressandi að fá inn heimskuleg gullkorn svona við og við.