Hey, ég var einmitt að enda á að bera eitthvað á mig. Virkar yfirleitt nokkur vel. Veit ekkert hvað þetta kallast en þetta eru 3 stig - fyrst sápa sem ég ber á allt andlitið, þurrka það af og set einhvers konar spritt, svo að lokum ber ég eitthvað voðalega þægilegt krem á mig. Hefur yfirleitt virkað vel. Ég er kannski ekkert rosalega slæmur, fæ í kringum munninn og á ennið…en þær eru fáar og sjást ekki fyrir hári.