Allir (flestir allavega) stefnum við flugmenn á eitt markmið, að vinna í framtíðinni á þotu hjá góðu flugfélagi. Allan okkar námsferil heyrum við að það dýrmætasta af öllu til að fá vinnu eru flugtímar, við þurfum að ná akveðnum fjölda flugtíma til að fá öll okkar próf, PPL, ATPL etc., líf flugmanna sníst um flugtíma! Hvernig er hugarfar starfsmanna Jórvíkur?…jú að safna flugtímum til að komast á toppinn. Við skulum bera saman tvo flugmenn, einn vinnur hjá Jórvík og hinn hjá Flugleiðum:...