Það er ekkert mál að kíkja í orðabók ef það er eitthvað sem þú skilur bara alls ekki. En ég var t.d. að lesa danska bók í fyrsta skipti um daginn, og þegar maður er kominn af stað venst maður því að lesa á öðru tungumáli. Það skiptir engu máli þó þú skiljir ekki einstök orð inn á milli, þú skilur samt alveg hvað er verið að tala um. Það hægir ekkert smá á þér að vera alltaf að fletta upp í orðabók og það er bara pirr sko. Til að æfa þig er best að lesa aðrar bækur á ensku! Kannski bara hinar...