Góð spurning. Ég get sagt þér hvað ég er ekki, ég er ekki hnakkamella, goth, íþróttatýpa, arty né emo, en ég get ekki sagt þér hvað ég er. Ég held að ég sé eiginlega engin sérstök týpa. Ég geng í ósköp venjulegum fötum. Niðurþröngum gallabuxum, oftast hlýrabol við og peysu yfir(sem er nánast undantekningarlaust hvítt rusl peysan mín). Ég held að ég sé eiginlega bara sú týpa, haha. Hlýrabolur, rennd peysa og gallabuxur eru eiginlega bara mitt thing. Guð hvað ég hef aldrei pælt í þessu áður!...