Ef svo er, þá hafa framleiðendur everglide komið með lausnina fyrir þig! Það er ekki músamottan sem ég er að tala um, nei. Ég er að tala um lítið límband sem þú notar til að líma neðan á músina þína! Þá á músin víst að renna betur og þú munt drepa meira í tölvuleikjum :D Þetta er kallað Everglide Mouse Skatez. Fyrir 7$ færðu: The skatez, spritt og leiðbeiníngar. Þú hreinsar “fæturna” á músini með sprittinu og lætur límbandið á. Lengdin á límbandinu er 4 og 1/2 tomma, sem er ekki mikið. Þeir...