Þetta var upprunalega skrifað sem svar við korki hjá sniff. Svarið reyndist lengra en ég bjóst við, og bara nokkup gott efni í grein. Það sem sniff heldur fram: Gamlir kaggar eru öruggari en nútíma bílar. Ég verð að segja eitt…eða tvö orð, “rugl” og “vitleysa”. Það eina sem þú hefur rétt fyrir þér um, er þetta með bætta umferðarmenningu, það er akkúrat það sem þjóðfélagið þarfnast. Það sem er vitlaust, ef þú ert á skriðdreka…sem rekst á annan skriðdreka…báðir með 100 Km/h, heldur ÞÚ að þú...