Eins og flestir ættu að vita þá verður skjálfti <b>ekki</b> haldinn í smáranum. Hann verður haldinn í HK húsinu á Skálaheiði 0, Digranesi, Kópavogi. Ég efast um að fólk rati þangað svo ég bjó til smá yfirlitskort meðan ég var að drekka dýrmæta trópýið mitt… http://izelord.svavarl.com/files/kort.jpg Ef þetta er ekki nógu gott, þá getiði farið á simaskra.is , slegið inn skálaheiði 1 og farið eftir því korti. Einnig er hægt að nota Borgarvefsjánna á www.borgarvefsja.is Gangi ykkur vel og...