Hmm, mér finnst þetta samt já hrjá suma japanska framleiðendur. En mér finnst sumir vera að batna, eins og t.d Nissan, þá er ég að meina eins og Nissan Micra ( man ekki eftir svipuðum bíl ) og svo Nissan Primera, reyndar mjög frönsk hönnun, en það er að parta til vegna þess að Renault keypti í Nissan og að parta til vegna þess að nýji forstjórinn hefur komið með breyttar stefnur, og flutt hönnunardeildina til Nissan Europe. Þess vegna er t.d gaman að sjá upcoming relases frá þeim eins og...