Mér datt það svona í hug, en 127 þúsund kr fyrir iBook G3 14“, var í mogganum eða fréttablaðinu í dag. En varðandi ábyrgðina að jafnvel þótt að vélin sé með world-wide ábyrgð, eins og margar ferðatölvur í dag, er það world-wide mínus Ísland. Mér finnst það fáranlegt, jafn fáranlegt og að ég þurfi að kaupa íslensku stuðningin, og núna í dag alveg nýtt stýrikerfi á 17 þúsund krónur. Ef þú vilt hafa ábyrgð á vélinni, og vilt ekki borga auka 17 þúsund krónur fyrir Panther, þá skaltu kaupa hana...