Sko, með að Montoya eigi að fara á Ferrari er bara kjaftæði, ég vill hafa Montoya á Williams, ég held að Williams þurfi aðeins að vinna betur í bílnum, þó að hann sé núna stabíll vantar honum smá hraða, sem þarf að bæta. Ég held að Williams eigi eftir að státa heimsmeistara á næsta ári, hvort það verður R. Schumacher eða Montoya það veit ég ekki, svo er ennþá bullandi samkeppni milli Williams og Ferrari liðanna, aldrei að vita nema Williams muni standa upp sem sigurvegari sem bílaframleiðandi.