Þetta er rosalega sorglegt, en þú ert ekki ein um þetta, það er miklu meiri hætta á þessu með fósturpabbana, ef þeir hafa ekki siðferðisþrek. Segðu til hans og láttu hann fá að kenna á því, vonandi stendur mamma þín með þér. Annars eru svona mál alltof algeng í þessum “þvers og kruss” fjölskyldum, og uppskeran eru rugluð og misnotuð börn, þetta er sjúkt þjóðfélag.