Ég er að horfa á þetta með öðru auganu, og það hvað Finnum er nú að ganga vel, hvað við vitum lítið hvað er að ganga í þessari keppni, og það hvað Bretum hefur alltaf gengið lítið í þessu segir sitt líka. Þessi keppni er bara undarleg samsuða af furðu-fata og sviðsframkomu, í bland við klíkuskap líkra þjóða, þetta er. En sjáið líka hvernig “flipp” Þjóverja er alveg að floppa, hafa þeir nokkur tíman gert nokkuð að viti í þessari keppni þó þeir séu stærsta þjóð Evrópu. (tel ekki Rússa með) Ég...