Þetta er ein af þessum “image” aulýsingum,yfirleitt ógeðslega væmnar með fallegu fólki og fullkomnum kjarnafjölskyldum, en þessi er súrrealísk með þessum fáránlegu og lélegu dansatriðum. En það er dæmigert sukk fyrir þetta fyrirtæki og önnur í borgarkerfinu, höfðustöðvarnar kostuðu um 6 milljarða og bara garðurinn um 150 milljónir, þetta er sick. Don Alfredo, eitt framsóknarfíflið hefur stjórnað þessu spillingarbæli, Húsdýragarðurinn er annað en minna svona dæmi um spillinguna í Borginni.