Já, ég er ömurlegur í stafsetningu og að missa niður “lenskuna” hvort sem er en hér er smá klausa úr fornmálinu sem ég las í skóla; “Böllr á byrðar stalli, kannkat það lasta” Þetta er Íslenska, en skilur það einhver ? Mér dettur þetta svona í hug þar sem þetta er úr fornsögunum og ég var að fá alla “seríuna” í arf en mun aldrei lesa þetta þar sem þetta er svo mikið torf og of mikið mál, betra að hlusta á þetta á spólum og fá leiðbeinigar með.