Þú segir, bara stinga þeim í steininn í 10 ár…, já ef það væri pláss ! Eitt elsta hús landsis er enn notað sem fangelsi, Hegningarhúsið Sólavörðustíg (myndi vera fínn skemmtistaður)og svo er verið að loka einni álmu á Hrauninu vegna peningaskorts. Það eru ekki bara fangaverðir sem fá að fara, heldur smákrimmarnir líka, og heyrst hefur að búast megi við innbrota og þjófnaðarhrinu í sumar. Semsagt, það eru ekki til peningar til að loka inni glæpamenn en það eru til nógir peningar til að t.d....