Það eru örugglega mörg dæmi um að það sé farið illa með þessar konur, ég hef orðið vitni að því hvernig íslenskir menn þeirra hafa vanvirt þær fyrir framan vini sína. Tek fram að ég þekkti ekki viðkomandi en lét hann heyra það. En þar er líka til að þessar konur notfæri sér aðstæður karlmanna hér sem þær eru með, t.d. með því að láta þá standa algerlega undir heimilinu og sér, en senda öll sín laun til heimalandsins. Ég veit um einn mann á sjötugsaldri, öryrki en vann, sem gafst upp á þessu....