Það eru takmörk fyrir hvað er hægt að fara langt í samlíkingum, þetta er orðið full “surreal” hjá þér, en þessi fyrri var í lagi. Allt gerist í ljósi aðstæðna á hverjum tíma, margt gerðist á síðustu öld, og þar áður sem við vildum að ekki hefði gerst, en það verður alltaf að líta á raunveruleikann í dag og takast á við hann.