Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

idf
idf Notandi frá fornöld 1.696 stig

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Gott lesenedabréf í Mbl., aðallega um Arafat. Kominn tími til að auðtrúa almenningur heyri sannleikan um þennan valdsjúka hryðjuverkamann. Annars er nú líka sótt að Sharon í fjölmiðlum í Ísrael, hans stefna hefur brugðist, vonandi eru báðir þessir karlar á leiðinn á elliheimili.

Re: Kanínur

í Veiði fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já, er ekki málið að fara að veiða þær ? Ekki eru þær friðaðar og ekki þarf veiðileyfi ! Svo eru þær örugglega fínar að borða. Hvar sást þú helling af þeim ? Ég hef heyrt að séu margar í Þrastarskógi. Það er ekkert sniðugt að láta of margar lifa fram á vetur, því margar munu drepast úr kulda og hungri. Það hryllir líklega e.h. kanínueigendur við þessari hugmynd en það eru einmitt þeir sem komu þessu vandamáli (uprennandi ?) af stað með því að losa sig svona við þær. “Goin hunti´n”

Re: Veiðimaður

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
'Eg er nú að spá í að veiða þær til matar t.d. í Þrastarskógi. Þó að þær séu sætar þá er ekkert mannúðlegt að láta alltof margar kanínur drepast úr kulda og hungri.

Re: Sharon, sveltir þriðjung barna palestínu

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Arafat kann þennan leik vel, að kveikja í (byrja nýtt intifada) og láta svo vorkenna sér og kalla svo á UN/USA til að “slökkva eldinn”. En svo hafa palestínumenn mikið dálæti á að brenna fána þess síðarnefnda, Hamas hlítur að fá þá í heildsölu.

Re: Stuðningsmenn bin Ladens opna skrifstofu

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er ekki nema von að Danir séu búnir að fá nóg af þessu liði sem svona þakkar þetta fyrir sig.

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þjóðverjar voru að loka skrifstofum Al-Aqsa þar í landi og gerðu upptækt fé sem sagt væri að færi til góðgerðarmála en fór til að fjármagna sjálfsmorðsárásir. Þarna var stigið skref til að fletta ofan af og berjast við barnamorðinga palestínu í Hamas.

Re: er þetta NOKKUÐ eðlilegt???

í Heilsa fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það eru komin “hjálpartæki” fyrir svona, umfjöllun í Helgarbl.DV núna, viðtal við hjúkrunarfræðinga.

Re: HJÁLP KANÍNA!

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er fínt að borða kanínur, kokka þær svipað og kjúkling, ekki síst með rauðvíni.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hafðu engar áhyggjur, það munu koma margar greinar í viðbót, tek aðeins pásu meðan ég bíð eftir skýringum frá ritstjórn. Það lýtur út fyrir að vera verstjórn sé ekki hlutlaus og sé byrjuð að ritstýra,þ.e. kippa út greinum sem henni líkar ekki. En annars vantar í umræðuna vel gefið og málefnanlegt fólk eins og ÞOSSAN og THULESOL, of mikið af skítkösturum eins og þér.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Talandi um fordæmingar og UN, góð grein í Sunday Times um hræsni margar þriðja heimsleiðtoga þegar kemur að mannréttindum ofl. Greinin er í opnunni á móti leiðaranum eftir Minette Marrin og heitir; “The Archbishop and the UN, a tale of moral confusion”. Annars er Sunday Times toppblað, ekki bara pólitík heldur allt, tekur nokkra daga að lesa.

Re: Umkringdur ruslfæði

í Heilsa fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var að lesa grein í bresku blaði um stöðugt fitnandi breta, þeir haf ekki lengur efni á að gera grín að amerísku “hamborgararössunum”. En þeir benda líka á vitleysuna með BMI stuðulinn, sem dæmi þá eru Swarsenegger og Tom Cruise offitusjúklingar (obese) og George Clooney og Kevin Kostner of þungir.

Re: Um krókódíla

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og bráðum fáum við kannski að sjá krókódíla á Íslandi, þ.e. sem lifandi ruslakvarnir á Húsavík !

Re: Kanínur í Öskjuhlíðinni

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er óeðlilegt að gelda dýr, frekar að kála þeim og borða þær þegar þær verða kynþroska, bestar undir tönn þá líka. Hægt að matreiða eins og kjúklinga, það hlítur e.h. á Huga getað póstað góða uppskrift. Annars verða kanínur víða plága, t.d. í Ástralíu þar sem var fundinn upp sjúkdómur til að drepa þær “en masse”, þ.e. í miklu magni.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Azrael 72 Þú virðist vera einn að þeim fáu hér á Huga sem hefur kynnt þér málin meira en að endurvinna yfirborðsfréttamennskuna. Næsti pistill minn átti að fjalla um Saudi, en ég er á báðum áttum þar sem ritstjórn/vefstjórnin er farinn að kippa mínum greinum út án skýringa. En endilega láttu heyra í þér, veist þú eitthvað um stöðu mála í Sýrlandi ?

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já einmitt, þegar kemur að lýðskrumi er ótrúlega “simpilt”, barnalegt röfl frá arabaleiðtogum. Sorglega virðist þetta vikra í “innanlands neyslu”, lélega upplýst fólk gleypir við öllu.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Einmitt sem ég var að segja, það er sama hvað ransóknin á að vera óháð, það er útilokað að Ísraelar/Þjóðverjar hafi rétt fyrir sér. Þú hefur eflaust séð oft hvar palestínumenn (og líka svokallaðar öryggissveitir þeirra) skjóta af vélbyssum upp í loft í mótmælagöngum/útförum. Þetta er hvergi gert hjá heilvita fólki því kúlurnar lenda einhverstaðar og jafnvel á fólki. En ef e.h. palestínumaður deyr af því þá er það Ísraelum að kenna, allt annað er áróður.

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Af hverju segja þeir/þau það ekki þá ? Mér finnst ég ekki hafi verið með neinar öfgar.

Re: ER ÁST KANNSKI KYNSJÚKDÓMUR?

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
það sem sumar hér segja um kynlífið styður kenningu mína um að við séum tiltölulega lýk dýrunum þegar kemur að kynþörfum, t.d. nautgripum. Nautið/karlinn vill alltaf vera að, Kýrin/konan er soldið gröð þegar hún vill fá kálf/krakka, en ekki svo í nokkurn tíma á eftir. Sjá frekar geinina; Fullnæging kvenna

Re: Lasagne

í Matargerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Betra að nota ferkskan hvítlauk og hvar er Parmesan osturinn ?

Re: Umkringdur ruslfæði

í Heilsa fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mikið rétt hjá þér, en held samt að sé hægt að borða hollt en ódýrt, annars er saladbarinn í Hagkaup nokkuð góður aðeins ódýrari en borgari og franskar. Varðandi plottið til að fækka gömlu fólki, það er verra en það, hvað með unglinga sem eru orðinn akfeit og uprennandi sykur og hjartasjúklingar ?Þetta fólk verður meir og minna öryrkjar sem ekki geta unnið svo við og influtta vinnuaflið þarf að gera það.

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er greinilegt að það vefstjórinn hér er ekki hlutlaus og byrjaður að ritskoða, þ.e. taka út greinar sem ekki “passa” og þar á ég við “Öxulveldi Ömurleikans”. Ég fæ ekki svör við því hversvegna þessar greinar sjást ekki lengur.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Talandi um fordæmingar, þá eru þeir að rífast núna í Öryggisráðinu um e.h. tillögu Sýrlands um að fordæma Ísrael. Mér skylst að USA komi í veg fyrir það nema hryðjuverk pallana séu líka fordæmd um leið, en það vilja arabarnir ekki. Af hverju ekki ? Það er talað um að þetta sé Davíð gegn Goliat og palestínumenn undirokaðir, en það er klárt að þeir hafa fjölmiðlana og þeirra áróður virkar betur. Það er nokkuð ljóst bara hér á Huga að það eru bara u.þ.b. 10% sem styðja Ísraela, og þetta virðist...

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þróunin á N-Írlandi gefur manni smá von, IRA baðst afsökunar á sprengjuárásum um daginn, og vopnuð barátta viðist heyra sögunni til hjá þeim.

Re: Sanngjörn fordæming?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nei, þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar viðurkenna mistök, þeir hafa gert það áður og þeir rannsaka raunverulega hvað gerðist. En ef það er þeim í hag, þ.e. palestínumönnum í óhag þá er það alltaf “gyðingaáróður”. Sem dæmi er það þegar fullyrt var að ´litli strákurinn í hitt í fyrra hefði dáið í kúlnaregni ísrela. Ísraelsk og hlutlaus þýsk nefnd komst að því að hann varð fyrir skotum palestínumanna, en það skiptir ekki máli því það það er búið að “skrifa í stein” að það hafi verið Ísrealesmenn.

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Rosalega ert þú barnaleg(ur), palestínumenn hafa í tvígang hafið intifada, þ.e. sjálfsmorðsárásir með fáránlegum afsökunum eins og að Sharon hafi heimsótt e.h. heilaga hæð. Í fyrra skiptið laug Arafat því að Ísrealar væru að grafa leynigöng þegar þeir voru við fornleifauppgröft í Jerúsalem.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok