Já, þetta eru ágætis rök hjá þér, en verðum við ekki að tala um norm á hverjum tíma ? Berum saman t.d. galdrabrennur og fjöldamorð á gyðingum eða rússneskum stríðföngum. Galdrabrennur þykja okkur ógeðslegar en þær voru almennt viðurkenndar á sínum tíma sem réttlæti og hreinsun. Aftur á móti leyndu Þjóðverjar fjöldamorðum því það var á móti Genfarsáttmálanum og allmennum viðhorfum, líka hjá þýskum almenningi. Á sama hátt var þrælahald accepterað í USA/Evrópu lengi vel, en nú vilja sumir...