Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

idf
idf Notandi frá fornöld 1.696 stig

Re: Skólabúningar

í Skóli fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Enskir skólabúningar eru flottir, sérstaklega fyrir stelpurnar, eins og íslenskir strákar sérstaklegar eru ömurlega til fara væri þetta miklu betra.

Re: France = MERD

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mal 3 Ertu ekki búinn að lesa listann ? Við frekari athugun held ég að Frakkar hafi ekki unnið neina sigra í c.a. 200 ár nema e.h. konar 3 hjól við vagn Breta og BNA, og fengið að vera með.

Re: vive la france!

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ha ha ! Hver er í vörn ? Af þessum lista sem ég legg fram reynirðu að véfengja 2 atriði ? 'Eg tel mig líka vita ýmislegt um WWI,( stríðið sem sem hefur fallið í skuggan en þar sem Íslendingar misstu flesta hermenn) og er að lesa eina núna sem fjallar bara um Somme. Það er einmitt ein af orustunum sem Bretar fóru í til að létta á Frökkum og uppskáru gífurlegt mannfall, en hlífði þó Frökkum eins og til stóð. Og ég veit um sögubók sem ekki segir að þáttaka USA hafi gert út um WWI.

Re: Shröder ; pólitískur dvergur

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé misskylningur að Talibana hermennirnir hafi verið agaðir, þeir eru fyrst og frems fanatískir stríðsmenn. Þannig að þeir voru eiginlega eins og sturlungar, áttu ekki von á vægð frá Norðurbanalaginu og börðust þannig. Svo er enginn reginmunur á stríðsmönnum þessara hópa, báðir hálfgerðir villimenn sem ekki spá í neinar Genfarsáttmála. Talabanar voru búnir að gera allt sem hinir gerðu.

Re: vive la france!

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Minn listi sendur og ég stend við það að Frakkar hefðu mjög líklega tapað fyrra stríði ef ekki hefði verið fyrir Breta og BNA. Þáttaka Frakka í Flóabardaga var aukaatriði og hafði engin afgerandi áhrif. Og af hverju voru Frakkar eiginlega í stóli sigurvegara eftir seinni heimsstyrjöldina ? Þeir áttu ekki heima þar.

Re: Haust = Veidi

í Veiði fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju buckshot á deer ? Frekar subbulegt finnst mér, af hverju ekki short range riffil eða bara rifflaðan slug ?

Re: Decode

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Decode hækkar mikið í dag um fréttir af uppsögnum og samningi, en eru þetta góðar fréttir ?

Re: CIA skipulagði

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Alveg dæmigerður aðdáandi “verka” Che, ha ha, þú ert örugglega á rétta aldrinu og búinn að fá þér bol og fána. Che var bara einfaldur en að mestu leyti misheppnaður byltingarforingi sem var heppin að deyja ungur og verða settur á stall hjá ungu fólki. Þessi Che markaðssetning er algjör klisja, þú ert bara af kynslóð númer 3 sem hengir upp Che plakat. Kapítalistirnar græða á öllu saman.

Re: vive la france!

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hér er minn listi; -1870 Frakkar tapa fyrir Þjóðverjum í “Fransk-Prússneska” striðinu. -1914 Frakkar hefðu eflaust tapað(París) ef ekki hefðu Bretar ekki komið til hjálpar með mikilli blóðfórn. Iðnaðarmáttur og “síðbúinn” her BNA gerði út um stríðið. -1940 Frakkar tapa gjörsamlega fyrir Þjóðverjum og verða að hluta til leppríkið kennt við Vicy. -Tapa Indókína 1958 ? -Tapa Alsír 1960 ? -Eina hersveit Frakka sem gerði eitthvað að viti í Flóabardaga var útlendingahersveitin. Þar að segja meira ?

Re: Kúveit: sjálfsagður hluti Íraks

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
OK, Hvað er hernaðarsaga Frakka síðastliðin 120 ár búinn að vera annað en sorgarsaga ósigra ? Þeir hafa bara getað kallað sig með sigurvegurum í tveim heimsstyrjöldum í skjóli BNA og Breta.

Re: Móðir lemur barnið sitt.

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kæra Thulesól, Takk fyrir, þetta er alveg rétt hjá þér og ég bara skammast mín fyrir þessar línur. Kveðja, IDF

Re: Kúveit: sjálfsagður hluti Íraks

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ansi gott þegar þessir frakka aumingjar, sem ekki hafa kunnað að berjast síðan á Napoleonstímanum,ætla að segja Könunum til. Þeir eru fljótir að gleyma hverjir björguðu þeim frá Þýskurunum tvisvar á síðustu öld.

Re: Rothögg rjúpnastofnsins

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er ekki málið að skjóta bara kanínur í jólamatinn í ár svo þessi grey verði ekki hungurmorða ?

Re: Móðir lemur barnið sitt.

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er ómenntuð drusla, hún talar svona “fátækraensku”, og hún aldist upp með svokölluðum “Irish carpenders” sem ég hef aleri heyrt um áður. Annars eru örugglega íslenskar mömmur að lemja krakka hér á hverjum degi, ekki skrýtið eins og kjafthátturinn er orðinn á þeim.

Re: Allt dautt hér

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, þetta mætti vera actívara hér. Ég vill fá frjóa umræðu um Decode, svona hvort það sé tími til að fara að kaupa eða hvort þetta er bara fallíd dæmi. Það er töluverð umræða á Decode “borðinu” á Yahoo finance, þar e.h. að trasha Decode með dónaskap og svo eru þarna e.h. íslendingar að bíða og vona…

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, þetta er nefnilega eitt af síðustu “tabúunum”,(enda er ég hér í skjóli nafnleindar) sem enginn vill tala um en margir hugsa. Svo er ég bara að tla um blákaldar staðreyndir, upptalning á endalausti eymd svertingjanna, á endanum verður Afríka sunnanver líklega í “pössun” SÞ.

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, poe eins og margar konur hugsarðu með hjartanu og það er gott. Það hafa líka margir “mjúkir” friðarsinnar gert í gegnum tíðina þar á meðal Chamberlain sem flaggaði pappírnum og sagði “Peace in our times” ! Þar með hafði Hitler keypt sér tíma og Þjóðverjar hlógu að þessum friðardúfum við stjórvölinn í Engalandi/Frakklandi sem töldu sig ekki geta boðið þegnum uppá stríð. Því miður hugsa ekki allir með “góðu hjarta” í frumskógi heimsveldanna, ef eitt land slakar of mikið á þá er komið annað...

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já ég hef og verð kallaður rasisti fyrir að þora að segja sannleikann. Af hverju geta svertingar ekki rekið sjoppur í eigin hverfjum en innflytjendur, kóreanskir eða indverskir gera það ? Af hverju er allt í kalda koli þar sem svartir eru við völd ? Berum saman Nígeríu og Indland sem erfðu ríki með vestrænum “infrastrúktúr”; Ekki er allt gott í Indlandi en þar er að þróast, þeir útskirfa fjöldan allan af tæknimenntuðu fólki en það er stærsta (of stór) auðlind landsins. Nígería er svo olíuðug...

Re: Farið til Canada! :)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sæll Moose, er ekki einmitt “moose season” núna ? Ég var eitt sumar í sveit við Markerville, ALberta, en þar settist eitt höfuðskáld okkar Stephan G. Stephansson að. Ég hitti dóttur hans sem talaði íslensku en afabarnið hans var orðinn hallærisleg eftirlýking af kúreka sem ekkert kunni nem að drekka bjór held ég. En húsið hans er nú varðveitt sem safn og þar eru bækurnar hans, m.a. um Stalín en hann var vinstrisinnaður karlinn. Þetta var mjög gott sumar, skaut mikið af jarðíkornum...

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
MezziASS ! Hefurðu nokkurtíman komið til BNA ? Auðvitað eru sum svæði Missisippy eins og svartasta Afríka end svo mikið af svertingjum þar.(Var poe kannski þar ?) Þú finnur ömurleg hverfi í öllum borgum Evrópu, ekki sýst í þessum frægustu heimsborgum eins og London (ég hef komið í hverfi þar sem litu út eins og efir lofárás) og París. Eða löndin/svæðin í Suður og Austur Evrópu sem eru búinn að vera meira eða minna hluti af vestrænni menningu í 1000 ár, ættu nú að hafa þróast meira en...

Re: Mescal , er það að verða vinsælt ?

í Djammið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
En veistu hvort það er mikið í gangi eða um áhrifin ?

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
poe Ég er undrandi að þú skulir hafa svona neikvætt álit á BNA eftir að hafa búið það, það hlítur að hafa verið slæm reynsla af e.h. krummaskuði. Nei ég bjóst ekki við að þú hefir áhuga á að lesa Economist mjög fjáar konur hafa áhuga á því enda fjallar það aðallega um; alþjóðamál, viðskipti vísindi ofl. Það er kannski ekki skýtið að konur ná einmitt ekki mjög langt í þeim geirum því þær hafa yfirleitt áhuga á “mjúku málunum” ekki satt ?

Re: Spá mín um framtíðina

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
OK, vissi það ekki er e.h. að reyna þykjast vera þú ? Og hvað hefur hann þá verið að skrifa ?

Re: Eru BNA menn Endanlega Gengnir af Göflunum?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er allt gott og blessað, en svo vill til að það er fullt af hugsandi fólki í BNA og svo vill til að stór hluti lesenda Economist er þar.

Re: Spá mín um framtíðina

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já einmitt við íslendingar höfum ekki efni á að predika um meðferð/uppeldi á börnum, ástandið á Íslenskum börnum er að verða skelfilegt andlega og líkamlega. Rótleysi, andleg vöntun, neysluæði á öllum sviðum er að skila sér í skemmdum fjölskyldum og þar af leiðandi börnum. Og hvað með það að þú sért kona ? Kveðja frá karlinum IDF
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok