Sæll Moose, er ekki einmitt “moose season” núna ? Ég var eitt sumar í sveit við Markerville, ALberta, en þar settist eitt höfuðskáld okkar Stephan G. Stephansson að. Ég hitti dóttur hans sem talaði íslensku en afabarnið hans var orðinn hallærisleg eftirlýking af kúreka sem ekkert kunni nem að drekka bjór held ég. En húsið hans er nú varðveitt sem safn og þar eru bækurnar hans, m.a. um Stalín en hann var vinstrisinnaður karlinn. Þetta var mjög gott sumar, skaut mikið af jarðíkornum...