Kanarnir fá allavega þegjandi samþykki á Vesturlöndum, þó að það sé rosaleg í tísku núna að vera á móti Bush. Það verður líklega málamiðlun í Öryggisráðinu, þ.e. eins Saddam gefinn stuttur frestur, eins og Frakkar samþykkja og svo hefjast aðgerðir. Jón Ormur er aðeins seinni en Azrael72, talað um jólin, en efast um að Saddam fái svo langan frest enda tilgangslaust. Mestu vonbrigðin eru frá Shröder í Þýskalandi, hann er að brjóta blað í samskiptum við USA líklega bara til að heilla kjósendur....