Þú talar um Verdun, var það ekki einmitt þar sem c.a. 600.000 fraknskir hermenn gerðu uppreisn og þó voru þeir að verja móðurjörð. Ég held það segi sitt um Frakka, þó meingölluðum herforingjum væri meira um að kenna, þeir höfðu einfaldlega ekki slagkraft Þýskaranna og seiglu Bretanna. Varðandi afgerandi þátt BNA í styrjöldinni, þá kem ég með e.h. mola um það fljótlega. Og svo held ég að sjálfsálit þitt ,azrael72, sem e.h. hernaðarfræðings sé orðirð ansi “bólgið”. Þó að þú virðist liggja yfir...