Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

idf
idf Notandi frá fornöld 1.696 stig

Re: Bandaríkin vs. Írak

í Deiglan fyrir 22 árum
Átta Evrópuríki styðja BNA skilsyrðislaust, líklega það nýunda ef Davíð er spurður og fær að ráða, þó flestum sé sama um álit dvergþjóðar. En þetta sýnir aukna fylgni Evrópuríkja sem ætla sér ekki að láta “gömlu Evrópu” veldin stjórna sér, má kannkski túlka þetta sem ákveðin viðbrögð við viðleitini Þýskands og Frakklands til að taka völdin innan ESB.

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum
'Eg átti við að ég legði Ísraela og gyðinga að jöfnu.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum
Frakkar eru þarna fyrst og fremst af því að þarna þykjast þeir enn geta haft áhrif sem fyrrverandi stórveldi. Það eru þarna nokkrar fyrrverandi nýlendur þeirra sem eru alger “basket case” og frönskumælandi þó enskan sæki sífellt á eins og annarstaðar.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum
Tahara Ekki bara fara í Franska fjölmiðla sem eru að reyna að fegra hlutina, ég var á BBC sem segir að frakkar séu tilbúnir eða við að flytja fólk sitt frá Fílabeinsströndinni. Þetta er gert vegna óeirða sem er beint að frökkum og þeirra fyritækja og bein afleiðing af friðarsamningum sem “Fílabeinsstrandarar” eru ekkert að “fíla”. Frakkar eru ekkert að ráða við hlutina þarna þó þeir þykist vera stórveldi.

Re: Lögguhúfur

í Tíska & útlit fyrir 22 árum
Sammála, og að ég tali nú ekki um þegar þær eru orðnar slitnar eins og ég sá á einni um daginn. Annars eru löggurnar hér orðnar frekar hallærislegar, búningarnir druslulegir og líkamsburður liðsmanna lélegur. Dæmi; Um daginn sá ég ungan lögreglumann fylgja grunuðum mannieftir í verslunarmiðstö, löggan drattaðist á eftir honum húfulaus og með hendur í vösum eins og kúasmali. Annað; Í sumar keyrði ég framhjá “lögguútibúinu” í Hafnarstræti og þar í dyrunum hékk einn feitlaginn lögreglumaður...

Re: Stríð við Írak = gott ?

í Deiglan fyrir 22 árum
Ég bara spyr; hvaða þjóðarleiðtogi með fullu viti getur fárast yfir að eiga ekki pening fyrir mat og lyfjum fyrir börn landsins en getur byggt sér margar risahallir og minnismerki ? En hann á sér trausta vildarmenn eins og þorpsfíflið Ástþór, sem ég verð að segja smá sögu af. Ég var að koma að innkeyrslunni að ríknu á Dalsvegi og sé þá að bíll er stopp hægramegin svo bílar eru ekki að komast framhjá. Ég hélt að bíll hefði bilað en sé þá hvar fíflið Ástþór kemur út talandi í gemsann sinn,...

Re: Bandaríkin vs. Írak

í Deiglan fyrir 22 árum
'Eg bendi þér og öðrum á grein mína “Af hverju minnast Hiroshima” frá síðasta ári. Kv, IDF

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum
það kemur að því að Hugi verður ekki nógu góður miðill fyrir mig og þá munu mínar greinar birtast undir nafni t.d. í Mogganum. Nei engin þjóð hefur orðið fyrir eins skipulagðri útrýmingu, og þar á ég við iðnvædda útrýmingu eins og í Auswitch. Það var leikinn þáttur á BBC um þegar Nazista foringjarnir komu saman á leinifund til að ákveða hina “Endanlegu lausn” Þeir töluðu um þetta eins og e.h. verksmiðju með framleiðslutölur eða “proccesing” en samt afbauð sumum og varð óglatt. Þeir vonuðust...

Re: Komandi olíukreppa - stærsta vandamál heimsins!

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Brilljant ! Olíu kreppa kemur okkur til góða til langstíma, þar sem það mun auka áhersluna á vetni sem næsta orkugjafa. Vondi eigum við eftir að sjá þann tíma þegar við verðum okkur sjálfbær um alla orku hér, og tugir milljarða til orukaupa renna til okkar sjálfra en ekki helvítis Saudanna. Annars finnst mér vetnisprógrammið vekja alltof litla athygli hér, stærstu bílaframleiðendurnir og Bandaríkjaher trúa á þetta sem framtíðina.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Thahara Ertu nú búinn af fræðast um klúður Frakka á Fílabeinsströndinni ? Friðarsamningurinn farinn til fjandans og frakkar flytja sína burt, auminga þeir að reyna að hafa áhrif í Afríku ! Ha ha !

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvernig getur Frakkland verið þungamiðja Evrópu þó Þýskaland sé það, ríki A-Evrópu eru vaxandi efnahags og kannksi herveldi, en með NATO og BNA. Og Hvað með Rússland, er það Evrópuland, líklega að hluta til.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bíddu við, hvað með Felsun Kuwait og Kosovo,“friðun” Balkanskaga eftir að Evrópa var orðinn ráðalaus og t.d. fjöldamorð framin fyrir framan nefið á Hollensku hersveitunum.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég hef heyrt mun hærri tölur um múslíma í Frakklandi, 4-5 milljonir.

Re: Tattoo!!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 1 mánuði
OK, Slappaðu af, ég er bara að segja að mér finnst að fólk ætti að hugsa í smá stund um hvort að eitthvað sem á eftir að fylgja því alla ævi sé þess virði af því að það er cool í dag, en kannski ekki eins á morgun. Í Englandi er atvinnulausum boðin aðstoð við að losa sig við tatoo af því að það er talið ótraustvekjandi þegar kemur að atvinnuviðtölu. Ég sá lögreglukonu umd daginn með tattoo á hendinni, mér finnst það ekki traustvekjandi.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja, þá einn af fáum strákum með stjörnur í augunum yfir “France”, því mjög margir, sérstakelga karlkyns hafa fyrirlitninug á Frakklandi. Konunum er kannki vorkunn eftir allan heilaþvottin. Nenni ekki að tala um þetta lengur, mér finnst Frakkland og frakkar bara ömurlegir, og ég er ekki einnum það, en það er ekki almennt vinsælt að vera á móti þeim. Betra að vera öruggur með fjöldanum eða múgnum og fordæma Bush og BNA.

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
niflheimur Það sem er gott við Huga er að það er hægt að segja það sem í brjósti býr undir nafnleynd, ég væri líkleg í lífshættu ef ég kæmi fram undir nafni, slíkur er ofsi “pólitísku rétthugsunarhreyfingarinnar” á Íslandi. Ég tók aldrei undir með Peace4All með sitt trúarkjaftæði, en ein aðalástæðan að ég mæli Ísraelum bót er af því að enginn annar gerir það og engin þjóð hefur gengið í gegnum eins miklar ofsóknir. Og varðandi Bush, verð ég feginn þegar BNA losar sig við hann, en samt er...

Re: Offita, misskilið vandamál

í Heilsa fyrir 22 árum, 1 mánuði
Góð grein hjá þér um N-Kóreu. Hér í svarinu fyrir ofan spyr ég þig ráða, en hef líklega gleymnt að “tikka” í boxið !

Re: Norður Kórea, helvíti á jörðu

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já en samt finnst bara öllum Bush vera fífl fyrir að kalla þetta “evil” ríki, og í raun bara BNA sem er eina illa ríkið í heiminum og er að kúga alla. Undarlegt hvernig sumir verða að snúa hlutunum á hvolf, en hver mótar skoðanir múgsins ?

Re: Blikkandi lágmenning........

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Turkish Alveg sammála, við Íslendingar erum að sökkvað dýprar í allskonar lágmenningu sem ég tel beintengda neysluæði okkar, en mörgum landanum finnst þetta sýna hvað Ísland sé frábært…

Re: Tattoo!!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 1 mánuði
Veit ekki með þig en ég ætla ekki að vera á elliheimili, allavega mjög lítið, ég ætla að vera e.h. staðar á strönd suður í löndum og hlægja að fólkinu með gömlu tattooin sem eru orðin eins og marblettir. Auðvitað verða þetta mest mest Íslendingar sem héldu að þeir væru flottasta fólkið í heimi en er yfirleitt bara hallærislegt.

Re: Offita, misskilið vandamál

í Heilsa fyrir 22 árum, 1 mánuði
appel Þú virðist hafa vit á þessu. 'Eg tel mig borða hollt og hreyfa mig þokkalega en var að brjóta 90 kg. múrinn og ekki ánægður, en ætla að prófa Atkinsson kúrinn sem virðist hafa virkað hjá Ásmundi sem var að skrifa bók. Hvað er þín skoðun á þessu kolvetna “cutt out” ? svo er næringarfræðingurinn hér efst að mæla með konvetnisríkri fæðu ? Er þessi matalisti þinn að ofan fyrir megrun ? Er ekki kartöflunum og banana ofaukið og hvað er gott við hafragraut(ekki alveg eins góð hrá ?) og skyr ?...

Re: Offita - aðferðir sem virka

í Heilsa fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað meinarðu með að auka kolvetnisríka fæðu ? Maður er að heyra alveg öfugt að kötta það alveg út, það virtis virka hjá Ásmundi á Atkinsson.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tahara Þú hlítur að vera ein af þessum stelpum sem sjá ofsjónum yfir öllu sem franskt er, bara aumingja þú og farðu að sjá ljósið. Frakkland var áhrifamikið ríki er að verða algert aukaatriði á alþjóðavettvangi, þeir blása sig upp eins og hani (er það ekki eitt þjóðartáknið) en hlaupa burt ef bjátar á. Sem dæmi um yfirborðsmennskuna eru þessar fáránlegu hersýningar sem þeir halda reglulega, annað eins sést ekki nema í Rússlandi og e.h. þriðjaheimsríkjum með minnimáttarkend. Og eitt enn, það...

Re: Gríman loksins fallin? (Væntanlegt stríð BNA)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nei, refsingin er EKKI aðalatriðið, þú skilur þetta ekki. Áður er gripið var til þess að eyðileggja húsin var þetta talið snjallt að sprengja sig og Ísraela og fá borgað fyrir. Auk þess að verða píslarvottur og fá að ríða 72 hreinum meyjum hjá Alla í helvíti. Nú er það ekki sniðugt lengur þvi þá þarf að nota peningana til að byggja hús í staðinn fyrir það sem var rústað. Svo merki ég við þenna kassa þegar ég vil.

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Við erum líklega með eina, eða einu “and-Amerísku” stjórn í Þýskalandi núna frá stríðslokum. Fyrir utan framkomu sína í kosningabaráttuni þá er hér annað dæmi; Ég sá áðan upptöku frá 1999 þar sem hann tilkynnti um sameiginlegan sjóð Þýskra fyritækja sem ætluðu að borga bætur til fyrrverandi vinnuþræla sinna. Hann sagið sjóðin ekki bara til að borga bætur heldur líka til að vinna á móti hugsanlegum kærumálum í svipuðum dúr frá BNA SEM VÆRI BEINT AÐ FYRITÆKJUM OG HAGSMUNUM ÞÝSKALANDS. Það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok