Furðufuglar, einmitt, aldrei hægt að vita hvar þeir standa, hálfir í Nato, með í dag ekki á morgun. Hvað sögðu þeir ekki um daginn, að þeir myndu ver viðbúnir að taka þátt í hernaði í Írak, en næst að þeir væru algerlega á móti stríði, það er ekki heil brú í þessu. Þeir eru nú í þvílíku klandri á Fílabeinsströndinni eftir að standa fyrir friðarsamningum, margir ósáttir við þá svo nú eru óeirðir gegn öllu frönsku þar.