Tahara, hér er soldið bara fyrir þig; Í “VIÐHORFI” í MBL í dag, bls.30 úrdráttur; Þeim (kanar) finst Frakkar sekir um tvískinnung. Á sama tíma og Jean-Pierre Raffarin forssætisráðherra tali um þörfina á því að “rödd frakka hljómi sem aldrei fyrr í heimi sem genginn sér af göflunum” og að “hið klóka frakkland” verði að láta rödd sína hljóma í “sturluðum heimi”, séu þeir að senda flugmóðurskip sitt, Charles de Gaulle, til Persaflóans. Eins og Alexander Haig, fyrrverandi utanríkisráðherra BAN,...