Ég sagði frakka ekki hafa gert nein sérstök hryðuverk i stríððinu, bara lélegir við að verja landið, þurfti lítið til að fá þá til liðs við Þjóðverja. Á síðunn “Lesser know facts of WW2” eru fleiri dæmi t.d. hvernig frægur franskur “ace” skipulagði 200 franska flugmenn til að ganga til liðs við Þjóðverja. En auðvitað gerðu sumir frakkar gott, t.d. í andspyrnuhreifingunni, það er ekkert svart og hvítt í sögunni, fullt af gráum svæðum. Svo er flest rétt hjá þér um ýmis hryðjuverk, nema að ég...