Í fyrsta lagi hata ég frakka álíka mikið og frakkar hata BNA menn, mest svona í nefinu, en þeir eru bara búnir að fara óvenjulega mikið í taugarnar á mér undanfarið í mörgum málu. Ekki setja saman Churchill og Lincoln saman með Stalín og Hitler, og kalla stórmenni, Napóleon ætti heima með þeim síðari. Já, Madi Gras, hvað er það annað en túristagildra, aðallega fræg fyrir ber brjóst og “beads”. Rosalega meningarlegt,maturinn er ágætur. Íbúar BNA/UK, eru mjög ángæðir með sérstakt samband...