Hér á eftir koma í nokkrum hlutum stuttar greinar þar sem ég mun fjalla um einskonar möndulveldi ömurleikans þar sem íbúarnir eru kúgaðir af valdhöfum, trúarofstæki og þekkingarskorti. Löndin sem ég tek fyrir eru; Líbía, Egyptaland, Saudi Arabia, Írak, Iran , Afganistan og Pakistan, í þeirri röð sem þau liggja á landakortinu. Staða Líbíu undir einræðisstjórn Gadaffi er sérstök að því leiti að hún er landfræðilega í Afríku en á menningarlega meira skylt með Arabalöndunum til austurs. Gadaffi...