Ég skil vel ef enginn var að taka eftir því, en margir málsmetandi menn í Evrópu og USA eru að tala um að WWIII sé byrjuð. Hún byrjar ekki hefðbundið eins og aðrar, ekki lýst yfir eins og í gamla daga, enda er þessi háð örðuvísi, og það er erfitt að segja hvenær hún byrjaði. Kannski byrjaði hún þegar Osama byrjaði að berjast við Sovétmenn í Afganistan um 1980 eða með fyrstu árásunum á WTC 1993, en hún var löngu byrjuð fyrir 10 Sept. 2001. Fyrir ofsatrúar múslíma er þetta trúarbragðastríð,...