Hvað vitið þið um þessi efni ? Ég taldi mig hafa nokkuð hollan lífsstíl nema drakk aðeins of mikin bjór, en svo rauf ég 90 kílóa múrinn í haust og er alveg brjálaður yfir þessu. Nú er ég kominn í átak, minni bjór(meira rauðvín!)ekkert pasta eða brauð smá hrísgrjón, helling af eggjum, skyri, grænmeti,túnfiski, kjúklingi og svo er ræktin nokkru sinnum í viku. En ég vil prófa e.h. “hjálparefni” en vantar upplýsingar og reynslusögur. Nú er efedrýnið umdeilt og sagt skylt amfetamíni en svo er...