Kona og karl í sitt hvorum bílnum koma að ljósum sem sem eru gul og brátt rauð, ég held að flestir kannist við að karlinn gefur í og fer yfir á meðan kona stoppar, jafnvel með því að lemja niður á bremsuna. Hvað kemur þetta launamisrétti við spyrja eflaust margir, sjá svar hér á eftir. Þetta dæmi sem ég lýsi er bein afleiðing af mismunandi hormónagerð kynjanna, þar sem í aldanna rás hefur testesterón karlanna gert þá þannig úr garði að þeir eru frekar að keppa að e.h. marki, ákveðnum árangri...