Ian McKellen og Christopher Lee (Gandalfur og Saruman) eru báðir úr enskum leikhúsum og algerir snilldar leikarar, ber meiri virðingu fyrir þeim tvem heldur en öllum öðrum hollywood leikurum til samans. Nema kanski Johnny Depp, finnst Johnny Depp einfaldlega vera snillingur.. en fyrir utan það þá já. En leikhús eru ekki mín týpa af skemmtun, nokkrum sinnum farið í leikhús og alltaf sofanað eða einfaldlega leiðst…, finnst allur leikur í leikhúsum vera of ýktur eithvað (sem er nauðsyn í...