Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: WoW uppseldur??

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sú reynsla var greinilega ekki mikil þar sem EU Beta serverarnir, allavega sá sem ég spilaði á (PvP) voru ekkert að höndla þennan fjölda og nokkuð greinilega að blizzard hefðu mátt fjárfesta mun meira hvað varðar servera.

Re: Eru þá allir sammála?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Treystu mér, ef þú ætlar að spila eftir lvl svona 40 þá er PvP málið, ástæðan er engin spenna á PvE, aldrei neinar áhyggjur af að lenda í einhverju slæmu sem einfadlega skemmir stóran hluta af stemmingunni. Get ómögulega lýst þeirri endalausu gleði sem ég hef haft af því að verja t.d Tarren Mill gegn hömlulausum árásum allies sem zerga staðinn eins og óstjórnandi hjörð af “1337 r0x0rum sem pwna allt”. Að fá að vera í orustu um contested svæði sem endist kanski í 6-10 tíma og heldur síðan...

Re: Infernals árás í gangi á Ironforge og Stormwind !

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Veit ekki á hvaða server þú spilar en á þeim sem ég spila(ði :(( ) þá eru allies almennt fífl en Horde almennt mjög fínir (reyndar eru reglulegar undantekningar á þessu) en svona almennt séð gengur þetta. ALliance berjast alltaf margfalt fleirri, þeir ganka gaura sem vilja það eitt að komast af stríðssvæðum corpse campa og fleirra ósiðlegt, hluti sem ég myndi ekki láta mig dreyma um að gera þó svo ég gæti það auðveldlega. Hinsvegar hef ég hitt horde gaur sem ég myndi glaður vilja losna við...

Re: Retail og plöninn ykkar

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Tauren, Druid, Skinner, Leatherworker, Restoration Maniac… Þeir sökka en hey, what can you do ? :]

Re: Almennar pælingar um WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
man ekkert eftir þessum questum enda eru þau bara fyrir einhverja Alliance Kettlinga… :]

Re: Mig vantar.............WOWOWOWOWOWOOWOW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Vá hvað ég er sammála… ég fór út í sjoppu og var þar í næstum 4 tíma að tala við vin minn sem er jafn háður og ég…shiiiiiiiiiiiiiiit

Re: Það verður wipe

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Báðir kóreu leikir, og það er víst vaninn að Wipa ekki þar. :]

Re: Horde vs. Alliance ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Tauren, Shaman, Leatherworker/Skinner. Powaahhh Eða druid…get ekki ákveðið mig… :(

Re: Horde vs. Alliance ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ástæðan fyrir að fólk segir að alliance sé lélegt er einfaldlega sú að það er sjúklega mikið af lélegum spilurum sem spila í Alliance, og eins og flestir vita eru uþb 65% eða fleirri af þeim sem spila leikinn í ALliance og þar af eru flestir svona cs-krakkar sem ekkert kunna nema að grinda xp. Þar af leiðandi á PvP serverinum sem ég er á gengur Horde oftast vel að berjast við allies þó að alliance séu margfalt fleirri (oft alveg fimmfalt fleirri) en við töpum oftast eins og undanfarna daga í...

Re: Betan búin á morgun :|

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sama í gangi hérna, búinn að spila alla classana síðan FB byrjaði, en þó mest druid sem ég mun að öllum líkindum spila í release, það eða shaman. Það sem kom mér mest á óvart við leikinn var að allt sem ég gerði virðist hafa það eina markmið að hækka leatherworking skillið mitt :P Þannig ég verð líklegast Shaman Leatherworker í release En ég er búinn að spila, Druid lvl 35, shaman 22, Rouge 21, priest 18, Hunter, 16, paladin 20 og mage lvl 26.

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sá (boss) dreka um daginn þannig ég efast um að allir (boss) kallar séu ódrepandi, annars heyrði ég að varimarthas hefði misst eithvað um 3% líf í einhverri raid um daginn. Þannig það er von!:]

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Fyrirgefðu, af einhverjum ástæðum þá gat ég ómögulega tekið eftir seinni hlutanum af þessari setningu þar sem þegar þú sagðir “ef þú gerðir það ekki óvart þá er það allt í lagi”, biðst innilega afsökunar…er bara vanur US forums þar sem maður getur ekki sagt minnsta hlut án þess að vera kallaður aumingja og fáviti etc., enn og aftur, biðst innilega afsökunar.

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ha ? O_o þú sagðir að þú værir ekki að kalla mig aumingja ÞAR SEM ÞÚ VISSIR að ég hefði gert þetta ÓVART. Þar af leiðir að þú sért náttúrulega að kalla mig aumingja þar sem ég gerði þetta viljandi, eða varstu bara að þvæla eithvað út í loftið til að fá að nöldra yfir því að það væru verðir í leiknum ?

Re: world server is down

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Serverarnir eru partur af leiknum þar sem án serveranna væri enginn leikur, þannig að ef serverarnir hödndla ekki svona fjölda á sama svæði þá er leikurinn einfaldlega ekki tilbúinn, punktur.

Re: world server is down

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hérna er málið. Fyrr í dag tóku uþb 200 eða fleirri horde kumpánar sig til og héldu í áttina að stormwind, þegar þangað var komið byrjaði leikurinn svo að lagga sjúklega og óstjórnlega og endaði það með því að allir serverarnir fóru niður, ekki bara PvP heldur allir serverarnir og forums líka. Síðan komu serverarnir upp aftur en núna (allavega á PvP) er Eastern Kingdoms heimsálfan niðri eins og hún leggur sig og kemst enginn af þeim sem eru þar inn. (þar á meðal ég og allir sem voru í...

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
sagði ég að hann væri ódrepandi ?

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er einmitt málið við WoW sem er svo einstaklega svalt, þú verður aldrei bestur, þó þú sért lvl 60 þá ertu að fara í instance og þar ræðuru varla við einn kall sjálfur, Afhverju ætti að vera erfiðara að drepa einhverja murta í einhverjum helli einhverstaðar (instancei) heldur en að rústa aðal borginni hjá einhverju racei ? Þetta er bara mín skoðun en ég held að verðirnir ættu að vera mun betri, allavega hafa einhverja verði sem eru betri þannig það sé eithvað challange fólgið í því að...

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Aumingi ? Lvl 20 druid sem vildi ekki berjast einn síns liðs gegn vel yfir 60 lvl ?? gaurum ? hmmm… En allavega þeir réðust inní thunderbluff og verðirnir höfðu engan sjéns í þá, ég gerði ekkert óvart, mér finnst bara fullkomlega eðlilegur hlutur að ef heill her af allies ræðst inn í thunderbluff og mætir nákvæmlega engri mótstöðu frá vörðunum finnst mér fullkomlega eðlilegt að Cairn taki málin í sínar eigin hendur og hendi vitleysingunum út. Og já, verðirnir eru partur af leiknum, ef þú ert...

Re: Barnaníðingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ojj…..ojjjjj, þetta var það heimskulegasta sem ég heyrt á ævinni.

Re: Varðandi Kóresku betuna og wipe

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ekkert að gera á level 60 ? lol…

Re: WTF

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er reyndar eina featureið í cosmos sem mér finnst að ætti að taka út, það er bara einhver ákveðinn fílingur í því að sjá óvin og sjá þessa hauskúpu og spurningarmerkin og fara bara “eehhhh, nei veistu ég held ég fari bara eithvað annað” en það er bara ég… :P

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ojæja :] þitt val býst ég við

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Geri mér fulla grein fyrir að þeir séu ekki lvl 500 þar sem það væri ómögulegt að nokkurtíman takast að hitta þá með nokkrum hlut. En hinsvegar það sem ég var að reyna að segja er að þeir eru báðir titlaðir eins.

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
tók mig 2-3 tíma að fara með druidinn minn á lvl 10, sama með shaman og paladin, og mage..og rouge :P, það er bara einfaldlega mun mun fljótlegra að levela einn en með öðrum, en ég hef aldrei prufað að levela eithvað með öðrum fyrr en í kringum level 20. Annars eru priest og druid helvíti gott combo, allavega ekkert að fara að deyja og margar bestu grúppurnar sem ég hef verið í hafa einmitt verið ég plús prestur og svo eithvað fleirra sniðugt :]

Re: [WoW] Orustan um Thunderbluff

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hann hlýtur þá að vera öflugari en Onyxia t.d því þetta voru allavega 40 gaurar þarna og stöngin færðist ekki, meðan ég man eftir uþb 30-40 gaurum sem fóru á drekann og náðu honum í 64%, og hann er lvl 500 raid boss.. :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok