ég hef þrisvar sinnum ákveðið að ætla að byrja að æfa box, í fyrsta skiptið sá ég æfingasal og labbaði inn, spurðist fyrir og var látinn fá númer sem ég ætti að hringja í, hringdi í það og var sagt að fara niðrí salinn, fór þangað og þá var mér sagt að ég þyrfti að tala við einhvern gaur sem væri bara á ákveðnum dögum. Ég nennti þessu ekki lengur. Annað skiptið var ég að lesa á netinu, ákvað að spurjast fyrir og var vísað á heimasíðu eða eithvað sem innihélt nákvæmlega engar upplýsingar. En...