Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Frábær uppskriftasíða!!

í Matargerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
foreldrum krakkana ? Hinsvegar er öllum drullusama hvort þér sé sama eða ekki, það kemur málinu nefnilega ekkert við…

Re: Mountain Dew Code Red

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vinn í sjoppu, hef ekki afgreitt eina flösku af MD út þennan mánuð. Selst held ég uþb 1-2 flaska á dag, oft engin. Enda sora drykkur:/

Re: GeForce Ti4600

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sá þetta stuttu eftir að ég setti þennan póst inn, downloadaði þessum driverum og er ekki frá því að leikirnir virki verr eftir á… :( vesen vesen, takk samt..

Re: Hvað varð um góðu gæjana?

í Rómantík fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er allt morandi í “góðum gaurum” og það vill svo til að stór hluti þeirra virðist vera á lausu. Gallinn er að stelpur vilja ekkert með þá hafa, þeir eru oft á tíðum feimnir og/eða hlédrægir og þá sértaklega þegar viðkemur kvenfólki. Stelpur almennt sækjast eftir opnum strákum sem að sína þeim virkilegan áhuga, þó svo sá áhugi kunni einungis að vera tengdur ‘greddu’. Góðu strákarnir eru oft á tíðum vinir eða kunningjar sem að stelpur líta bara á sem vini og geta ekki hugsað sér neitt...

Re: Coke eða Pepsi?

í Sorp fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sú staðreynd að pepsi er nákvæmlega eins á bragðið og gamalt, goslaust kók segir allt sem segja þarf.

Re: Bush er búinn að vinna!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
skuggi85 Betri efnahag í heiminum og betri framtíð fyrir Írak. Varð bara að nota tækifærið og hlæja að þessu, afhverju spyrðu kanski ? nú út af því að það eina sem Bush hefur gert er að nauðga efnahag bandaríkjanna.

Re: Nöldur um svör við nöldri

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
og hvað með það ?

Re: Evil Genius

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Prufaði hann, leiddist hann. Fannst ekkert merkilegt við hann, hvorki graffík né spilun.

Re: Manson

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
uhm, Marilyn Manson meina ég, *hóst*

Re: Manson

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Marylin Manson er snillingur, punktur.

Re: Börn nú til dags of feit!

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég skil þetta ekki alveg. Ég á lítinn bróður sem er 10 ára, hann er vel grannur enda alltaf verið í íþróttum á fullu. En hann og allir hans vinir sem ég hef séð eru annaðhvort álíka grannir eða bara ósköp venjulegir. Ég er sjálfur 18 ára, 186 á hæð og rétt tæp 80 kíló sem ég held að teljist seint vera feitt en engu að síður er ég barasta feitur miðað við alla mína vini nema kanski einn. Allir aðrir eru í góðu formi og/eða grannir. Maður rekst reglulega á fólk sem er feitt já en vá, ég get...

Re: ég er að Hlusta á:

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
1. Colplay - Beautiful World 2. rammstein - Du Hast 3. Eagles - Hotel California 4. Guns N' Roses - Paradise City 5. Iron Maiden - can i play with madness 6. Korn - Here to Stay 7. Korn - Ya'll Want A Single 8. Linkin Park - Breaking the Habbit 9. Michael Jackson - Thriller 10. Nirvana - Come As You Are 11. Led Zeppelin - Stairway to Heaven 12. Nirvana - Heart Shaped Box 13. Rob Zombie - Scum of the Earth 14. Scissor Sisters - Take Your Mama Out 15. Rob Zombie - Dragula 16. Slipknot -...

Re: AVP

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sjálfur fór ég á hana í smárabíó í gær og tja, hafði bara nokkuð gaman af :D. Fór reyndar með návkæmlega engar væntingar en varð samt fyrir nokkrum vonbrigðum með þó nokkra hluti. En ég hló mikið yfir henni, virkilega klisjukennd mynd. En einhverra hluta vegna var samt gaman hjá mér =D

Re: Box er frábær íþrótt :D

í Box fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég hef þrisvar sinnum ákveðið að ætla að byrja að æfa box, í fyrsta skiptið sá ég æfingasal og labbaði inn, spurðist fyrir og var látinn fá númer sem ég ætti að hringja í, hringdi í það og var sagt að fara niðrí salinn, fór þangað og þá var mér sagt að ég þyrfti að tala við einhvern gaur sem væri bara á ákveðnum dögum. Ég nennti þessu ekki lengur. Annað skiptið var ég að lesa á netinu, ákvað að spurjast fyrir og var vísað á heimasíðu eða eithvað sem innihélt nákvæmlega engar upplýsingar. En...

Re: fjandans verkfall

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
jébb þeir eru ekki jafn kúl og þú…

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
mig langar virkilega að vita afhverju þér finnst bush vera hæfur til nokkurs þar sem honum tókst einfaldlega að klúðru þeim efnahag sem var í all-time high, klúðra allri virðingu sem bandaríkin höfðu á allþjóðavettvangi oooog já, bara klúðra öllu klúðranlegu -.-

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þess má líka geta að ef ég fengi einhverju ráðið myndi ég vilja fá clinton aftur…

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
málið er bara að þar sem kerry er eini sigurstranglegi frambjóðandinn fyrir utan bush, og þar sem það er svona 10000000 meira í kerry spunnið heldur en bush nokkurntíman þá myndi ég kjósa hann. Málið er líka það að ekki nokkur maður gæti staðið sig verr sem forseti en bush hefur gert og því myndi ég frekar vilja sjá sadam hussein sem forseta bna en Bush…

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
já en, ég sagði aldrei neitt um að skipa sandkassa fyrir verkum… að stjórna einhverju svæði eins og t.d sandkassa þýðir ekki að segja því að fara taka 10 armbeygjur heldur meira svona að geta ráðið því sem gerist og er gert á svæðinu :]

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ha ? O_o

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Bush er ekki hæfur til þess að koma frá sér einni heilli hugsun, maðurinn gæti ekki stjórnað sandkassa, hvað þá bandaríkjunum…

Re: Langar að kaupa kvikmynd!

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
hef séð þessa mynd á flestum videóleigum, örugglega flest allar til í að selja þér hana þar sem þeir græða ekkert á að leigja hana út :P (gömul fríspóla)

Re: Alltaf þurfa þessar sálir að pm mig !

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
svona fólk er ástæðan fyrir því að það eru tutorial í svona leikjum, gallinn er að það þyrfti helst líka að vera tutorial sem útskrýrir hvernig á að nota tutorialið…

Re: Magic the gathering?

í Borðaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Auðvitað :)

Re: Hugi að fara til anskotans

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er ótrúlegt hvað 14 ára krakkafífl með kjaft geta gert jafnvel fáguðustu mönnum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok