Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Accountinn minn..

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jú eve, gat ekki skráð mig og byrjað að spila án þess að vera annaðhvort með gamecard eða credit kort/pay pal eða eithvað svoleiðis.

Re: Stormscale

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Laggið er farið btw, :D

Re: Accountinn minn..

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er á mjög mörgum stöðum svona, EvE, EQ 2 og fleirri

Re: Stormscale

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ekki breyta það lagast! :) ég verð á stormscale og langar til að kick icelandic butt =)

Re: varðandi serveraval

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mæli með að fara á stormscale, enda ætlar besta guildið í leiknum að fara þangað :D

Re: Þeir bestu verða þeir bestu

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég hef ekkert með þessa gaura að gera, vildi bara benda þér á þetta :D Sjálfur er ég bara Nautmenni, og stoltur af því. Annars ef þú vilt hugsa það þannig að víkingar séu blóðþyrst skrímsli sem að vilja ekkert nema ræna og ruppla þá held ég það passi betur við alliance, enda eru þeir að mínu mati vondu kallarnir í leiknum! við viljum bara lifa í friði :(

Re: Þeir bestu verða þeir bestu

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ef þú myndir kynna þér sögu íslands myndiru átta þig á að gömlu víkingarnir voru landkönnuðir, siglingamenn og viðskiptamenn (traders) sem að ferðuðust um stóran hluta af heiminum. Hinsvegar eru þeir alltaf tengdir við blóðþyrsta berserki, veit ekki afhverju. Nú auðvitað voru einhverjir svoleiðis og auðvitað börðust þeir og herjuðu á þorp hér og þar en það er ekki nema lítill hluti víkinga.

Re: WoW uppseldur??

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það sem þú áttar þig ekki á er að þeir voru með stress test og eru búnir að vera með retail í kanalandi í marga mánuði og þessvegna ættu þeir fyllilega að gera sér grein fyrir hvað þarf til að halda uppi þessum fjölda af spilurum. En ég er bara að segja að ég verð virkilega ósáttur ef serverarnir verða svona áfram í retail, t.d gat ég ekkert spilað þegar doomsday var út af því að serverinn einfaldlega réð ekki við það.

Re: Warcraft eitt frír!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
AUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUH Sniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiild

Re: Veridis Quo

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Góður og ekki góður. Mér finnst hann skemmtilegur og hef gaman af flestu við hann, nema þá helst að shaman gerir uþb 5-6 sinnum meira damage en ég (ekki ýkjur) Semsagt tekur endalausan tíma að drepa og hækka um level.. =(

Re: Þeir bestu verða þeir bestu

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Satt er það, satt er það :]

Re: Veridis Quo

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er druid…get ekki verið of góður þó ég vildi :(

Re: Þeir bestu verða þeir bestu

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Guð minn góður ekki fleirri alliance…jeeeeeeeeesús. Ojæja, ég mun hafa gaman af því að skúra gólfið með ykkur ef við lendum á sama server.

Re: Veridis Quo

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
átti nú að vera svona skot á þetta comment þeirra um að þeir sem teldu sig nógu góða ættu að sækja um :]

Re: Nýjar fréttir frá BT

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Einmitt! þetta átti kanski ekki að vera svar til þín, en mér var ekkert sagt um það, þó svo það standi aftan á boxinu á ensku tel ég það varla með. En eins og ég segi, þeir eiga að geta athugað þetta og tekið boxið gilt með því að skanna strikamerkið því allar færslur eru á tölvunni hjá þeim.

Re: Nýjar fréttir frá BT

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Málið er að þeir geta auðveldlega skannað draslið og kíkt í tölvuna til að gá hvort þetta sé frá þeim og hvenær það var selt og hve mikið var borgað og svo framveigis. Læt þá ekki komast upp með þetta… því annars fer ég að gráta…

Re: Spider Belt

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er (eða var allavega) ekkert cooldown á EU servernunum. enda er þetta bara RUGL, ég meina. Ekki eru nein items í leiknum sem gera fear galdrana hjá Warlock og Priest useless ? eða stun hjá rouge ? og það er ekki eins og roots sé eithvað sem sé gjörsamlega borked, fullt af drasli fyrir sem cancelar það (ekkert sem stoppar fear nema WOTF og ekkert sem stoppar stuns), roots hættir mjög oft þegar targetið tekur skaða OG það getur enn barist þegar það er rootað. Þess má einnig geta að aðrir...

Re: Horde eða alliance

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Veit ekki hverjum ég á að svara en ég verð að koma þessu að í þræðinum. Á serverinum sem ég spilaði á í betunni tók ég óneitanlega eftir því hvað Horde voru betri í PvP situations, málið var bara að alliance voru alltaf mikklu, MIKKLU fleirri, og tekst því oftast að vinna orustur í contested svæðum og gengur oftast virkilega vel að ráðast á borgir því þeir einfaldlega “zerga” bara svæðið með high lvl gaurum. Þar af leiðir að Horde á okkar server voru alltaf að berjast gegn “overwhelming...

Re: Smá Keppni milli okkur Íslendinganna!!!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ósanngjarnt, nú verð ég að vera shaman svo ég geti levelað eðlilega… Druids levela svo miklu hægar en allir aðrir því þeir drepa svo drullu hægt, *grát*

Re: Nýjar fréttir frá BT

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
WTF, mér var ekkert sagt að ég þyrfti að halda kvittuninni þegar ég keypti pre-orderið! Ég MÓTMÆLI

Re: Veridis Quo

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Spurning, held samt að ég sé einfaldlega of góður til að joina þetta guild :] Enda bara einhverjir alliance guttar þarna á ferð… hljómar samt ágætlega sko :) gott hjá ykkur að sjá ljósið og velja horde

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
kanski fór hún að sofa með tölvuna í gangi ?

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
æjæjæj :(

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hmm, get ekki ímyndað mér afhverju en já, ég er 18 ára gamall :P

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ví æm inn! Kominn tími á að dömpa þessum þræði..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok