Þetta eru náttúrulega bara mínar reglur, og ég segi þær alltaf í raid chat eða party þegar einhver joinar grúppuna, allir hafa sama möguleika á þeim hlutum sem droppa í instanceinu og mér finnst það sanngjarnt, peningar skipta líka máli í þessum leik og ég hef alltaf spilað þetta eftir því. Ef fólk er ósammála, þá einfaldlega joinar það ekki grúppuna. Þetta forðar líka vandræðum eins og fólk segist þurfa nauðsynlega epic BoE hluti sem droppa út af því þeir eru fyrir þeirra class, bara...