Markmiðið með fimleika iðkun ungra barna er að auka þol, liðleika og styrkja líkamann almennt. Markmiðið með lyftingum er að styrkja og stækka sérstaka vöðva, ekkert annað, sem er einfaldlega, samkvæmt mínum kennurum og þjálfurum, óhollt fyrir sérstakan aldur eða þroskastig. Þú sérð ekki þessar ungu stelpur gangandi um með einhvern svaka massa einfaldlega vegna þess að það er ekki þannig þjálfun sem þær fá, ef þý hleypir hinsvegar 13-14 ára gutta í lyftinga sal þá getur það endað illa, að...