Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: pally (í pvp)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þessvegna eru priests með fade :P

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vinnur þú rogues og warriors í melee ? á hverju ? druidinum þínum þá ætla ég að vona.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Afhverju segiru það ? það er ekkert sem segir að þetta sé eithvað mage set frekar en hvað annað, annað en einhverjir gjörsamlega GLATAÐIR set bónusar sem eru álíka mikils virði og snjóbolti.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Og já, magisters er álíka mikið mage set og devout, afhverju ? af því að bæði settin mergsjúga fyrir mage í pvp og pve. Takk fyrir.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
whyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyy ?

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Því þá myndu paladins deyja í einu ambush, eins og priests. Í staðinn eru þeir ódrepandi healing/cleansing maskínur sem er..vægast sagt pirrandi.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
og já, ég myndi seint samþykkja að priest myndi fá shadow damage item fram yfir warlock, eða druid fengi rogue items fram yfir..já rogues. Sama með paladin að stela items frá hunterum og rogues, bara brandari.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sjálfur hef ég nú spilað mage á lvl 60 í þó nokkurn tíma, þegar ég var að safna mér items lenti ég nokkuð oft í því að priest og jafnvel warlocks tóku magister items sem droppuðu, fór ég að gráta ? nei, afhverju ? af því öllum er skít sama. Þetta set er ekkert gott fyrir mage né aðra classa, sama með dreadmist, alveg hægt að nota þetta ef þú átt ekkert betra en annars eru þau bara drasl miðað við levelið sitt. En það er einmitt málið, öll þessi items eru bara svona drasl þar til þú finnur...

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vinur þinn sökkar, sword rogues eru mjög góðir á móti paladins, og einu rogues sem hafa sjéns í að vinna reckoning paladin í duel.

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Náttúrulega eðlilegt að þér skuli finnast þetta þar sem algent er að WoW spilarar hugsi bara um sig og rassinn á sjálfum sér þegar kemur að items.

Re: Ashbringer

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ha ? Ashkandi mortal strike er svaðalegra…

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
eitt orð. LOL

Re: Jæja einn fróðleiksmoli handa fólkinu -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er ekkert “class: warrior” á valor, mörg valor pieces eru mun betri en lightforge fyrir paladins. Sem dæmi er dreadmist mun betra mage set en magisters.

Re: Ashbringer

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Dpsið ? pfft, vopnið er 3.00 speed, og ef þú berð ashkandi saman við Ashbringer þá er Ashkandi mun betra vopn fyrir utan einn mun. Proccið á Ashbringer, ef Ashbringer kæmi einhvertíman í leikinn þá væri það eina spurning varðandi vopnið, ef þetta er lélegt proc rate, svona 2-3% þá er Ashkandi betra vopn fyrir bæði pvp og pve damage. Ef proccið er eithað sjúkt eins og á Thunderfury sem er um 25% chance, þá væri ashbringer frekar nasty :D

Re: Ashbringer

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er fáránleg könnun vegna þess að jú, eitt þeirra er eina vopnið þarna sem er virkilega sjúklega gott. Og það er thunderfury. Sulfaras er ágætt mace, örugglega besta mace fyrir shaman/paladin pvp en er einfaldlega ekki nálægt því að vera jafn öflugt vopn og THunderfury. Og svo er Ashbringer ekki til ingame, og miðað við þau stats sem hafa verið data mined og eru á alakhazam og thottbot, þá er það virkilega ómerkilegt vopn að mínu mati, og harla legendery.

Re: 1.9 Patch talent tree Pallies

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Class sem getur ekki drepið flugu verður alrei overpowered.

Re: jæja koma svo al'akir !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Uss! :D

Re: Pallys.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá fyrir utan það að buffin sem þeir eru með gera öll raid encounter í leiknum svo fáránlega létt að það er ekki fyndið :P Og þeir eru með LANGT mest mana efficient heals í leiknum, sem er MJÖG gott í raids. Rétt geared paladin getur ennst í 20 mín án þess að klára manað sitt og samt alltaf verið í top 10 yfir healing done. En fyrir utan það sjúga þeir feitan í PvP, sem er galli út af fyrir sig.

Re: Nefarian DOWN!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá, raid assist og titan bar, sturlun! \o/

Re: Help plixx

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gerði það, þú sagðir að ef þú ert inní 5 sec reglunni ertu með 100% mana regen, en ef þú ert fyrir utan hana færðu 300% í viðbót við það. Sem er ekki rétt, þú færð 100% mana regen OG 300% meira mana regen þó þú sért inní 5 sec reglunni.

Re: Nefarian DOWN!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Pfft, greinilega að ljúga!1 Engin screenshots = ekkert kill :D

Re: Nefarian DOWN!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Drops ? screenshots ? Halló ?

Re: warlock

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ok í fyrsta lagi skiptir þessir Intelligence bonus engu. Ef þú ætlar að vera horde warlock skaltu vera orc, afhverju ? 25% stun resist leyfir þér að rústa eina classinum sem á góðan sjéns í warlock, og það er rogue. Hinsvegar, þegar þú ert að levela warlock er Cannibalize alger snilld, og Will of the forsaken er alltaf gott, sérstaklega í pvp.

Re: Nýja alliance raceið?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
This is Jean Luc Piccard of the U.S.S enterprise.

Re: Help plixx

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei enn ertu að misskilja. Innervate er með tvö effect. 1) Þú regeneratear 100% mana while casting. Þetta þýðir ekki, þú regeneratear tvöfalt meira mana þegar þú ert að casta, heldur þýðir það að þú notir allt mana regenið þitt þó þú sért innan 5 sec reglunnar. Held ég geti ekki útskýrt þetta betur. 2) Mana regenið þitt er hækkað um 300%. Það er ekkert annaðhvort eða, innervate gerir NÁKVÆMLEGA það sama hvort sem þú ert að casta eða ekki, Full mana regen og 300% meira mana regen for the full...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok