Ágætis tilraun en mistekst engu að síður hrapalega, því það vill svo skemmtilega til að blizzard er búið að ústkýra hvað verður inní Caverns of Time. Í stuttu máli er Anarchronos, sem er aðal Bronze Drekinn, nokkurskonar tíma vörður, þeas hefur hæfileikann til að ferðast um tímann. Inní Caverns of Time eru svo einmitt svona “Tímahlið” sem verður hvert um sig eitt instance. Dæmi: Eitt instanceið í Caverns of Time verður að bjarga Thrall og koma honum af stað til Kalimdor, í þessu instancei...