Fyrirgefðu ef þér fannst ég eithvað vera að rífast við þig, allar mínar spurningar eru einlægar en ekki nein kaldhæðni eða þvíumlíkt. Þakka þér fyrir upplýsingarnar. Og já, ég verð að segja að ég held með Samkynhneigðum í þessu máli, sé enga ástæðu fyrir að banna þeim að vera yfirlýst hjón (eða eithvað annað orð ef “Hjón” passar ekki.) bara af því að eithvað trúfélag er ekki sammála því.